Allt um meðgönguna

Upplýsingarvefur fyrir foreldra og aðstandendur, ljósmæður og aðra sem hafa áhuga á öllu sem viðkemur meðgöngu, fæðingu og sængurlegu.

Nýjar fyrirspurnir

Sjá allar fyrirspurnir

Alþjóðasiðareglur ljósmæðra

Siðareglur ljósmæðra byggja á gagnkvæmu trausti og virðingu og á þeirri meginhugsun að sérhvern einstakling beri að virða sem manneskju.

Fæðingartölur á Íslandi

  • 0

    Að meðaltali fæðir kona/leghafi 1,6 barn á ævi sinni. Sú tíðni hefur jafnt og þétt farið lækkandi síðastliðna áratugi.

  • 0

    Árið 2023 fæddust samtals 2257 drengir, sem var tæplega helmingur allra fæddra barna.

  • 0

    Á sama tíma fæddust 2058 stúlkur, sem gerði heildarfjölda nýfæddra barna að 4315.