Ljáðu mér eyra
10. júní 2021
Verið er að breyta fyrirkomulagi Ljáðu mér eyra á Landspítala. Ef foreldar hafa þörf fyrir að ræða um upplifun fæðingar eða kvíða fyrir fæðingu er þeim bent á að hafa samband við ljósmóður á heilsugæslustöð.
Verið er að breyta fyrirkomulagi Ljáðu mér eyra á Landspítala. Ef foreldar hafa þörf fyrir að ræða um upplifun fæðingar eða kvíða fyrir fæðingu er þeim bent á að hafa samband við ljósmóður á heilsugæslustöð.