Uppfærður vefur

12. desember 2023

Ný og uppfærð Ljósmóðir.is

Það var kominn tími til að uppfæra Ljósmóðir.is

Ljósmóðir.is er upprunalega verkefni útskriftarárgangs 2003 úr ljósmóðurfræði hér á landi. Þær gáfu síðan Ljósmæðrafélagi Íslands vefinn. Síðan þá hafa ýmsar ljósmæður tekið að sér að svara fyrirspurnum og setja inn ýmsan fróðleik.

Hér má sjá viðtal við Unni Berglindi formann Ljósmóðurfélagsins og Ilmi Björgu ljósmóður í Bítinu á Bylgjunni. Enginn spurning er heimskuleg! Hlekkur á visi.is