Brow laminiation á meðgöngu
18. desember 2024
Hæ, er vitað hvort það sé í lagi að fara í Brow laminiation þegar maður er óléttur?
Góða dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Þungun og brjóstagjöf eru taldar sem frábendingar fyrir meðBrow laminiation. Því ekki mælt með þeirri meðferð á meðgöngu eða þegar aðili er með barn á brjósti.
Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.