Kefir á meðgöngu

16. desember 2024

Má drekka kefir á meðgöngu? Hvort sem hann er keyptur eða gerður heima ?

Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,

Það er í góðu lagi að drekka kefir á meðgöngunni.

Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.