Lysine bætiefni á meðgöngu
15. janúar 2025
Góðan dag, er óhætt að taka Lysine vítamín á meðgöngu?
Takk fyrir fyrirspurnina,
Lysine bætiefni á meðgöngu hefur ekki verið rannsakað líkt og mörg önnur bætiefni. Ég ráðlegg þér að ræða við ljósmóður þína í meðgönguvernd um hvort sé í lagi fyrir þig að taka inn. Gangi þér vel.
Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir, ljósmóðir.