Náttúrulaugar á meðgöngu

28. janúar 2025

Hæ! Er í lagi að fara í náttúrulaug á meðgöngu?

Sæl, takk fyrir fyrirspurnina.

Já það ætti að vera í góðu lagi að fara í náttúrulaug á meðgöngu, en auðvitað gott að hafa í huga hreinlæti. Gangi þér vel og njóttu í lauginni.

Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir ljósmóðir