Ógleði á meðgöngu
26. janúar 2025
Sæl, í kaflanum um morgunógleði undir “fylgikvilla” punktunum stendur bara
“ Það sem getur verið hjálplegt við ógleði eða til að koma í veg fyrir ógleði og uppköst eru eftirfarandi atriði:”
en ekkert meira. Ég er að leita að því sem væri hjálplegt við ógleðinni.
Sæl, takk fyrir fyrirspurnina!
Ég skal laga strax punktinn sem um ræðir en hér á síðunni er meira um ógleði á meðgönu og bjargráð við henni. Farðu vel með þig og gangi þér vel!
Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir ljósmóðir.