Rabbabari á meðgöngu
09. júlí 2024
Er rabbabari öruggur á meðgöngu? Eins og í rabbabarapæ til dæmis?
Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Það er í góðu lagi að borða rabbabara á meðgöngu sé það í hófi. Ekki er ráðlagt að borða laufin.
Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.