Rosonia VagiCaps á meðgöngu
20. janúar 2025
Má nota Rosonia VagiCaps á meðgöngu?
Rosonia Vagicaps frá Florealis er notað við óþægindum í leggöngum. Ég ráðlegg þér að hafa samband við ljósmóður þína í meðgönguvernd ef þú ert að upplifa einhver óþægindi eða annað í leggöngum. Gangi þér vel.
Kær kveðja, Elfa Lind Einarsdóttir, ljósmóðir.