Sund með óskorðað barn 39+2
15. mars 2024
Sæl, nú er barnið mitt enn óskorðað og ég er að velta fyrir mér hvort ég megi fara í sund eða ekki þar sem að ég er hrædd um að vatnið fari án þess að ég taki eftir því. Mynduð þið mæla gegn því að fara í sund svo seint á meðgöngunni með óskorðað barn?
Góðan dag og takk fyrir fyrirspurnina,
Það er í góðu lagi að fara í sund þrátt fyrir að kollur barns sé óskorður. Gangi þér vel.
Bestu kveðjur, Ilmur Björg Einarsdóttir, ljósmóðir.