Líkamlegar breytingar

Sængurlegan einkennist af miklum breytingum á líkama móðurinnar en stærstu breytingarnar verða meðal annars á brjóstum, þvagfærum, grindinni og leginu sjálfu. Í þessum flokki verður fjallað nánar um þessar breytingar.