Verkjastillingar
Verkjameðferðir í fæðingum geta ýmist verið með eða án lyfja. Gott er að kynna sér kosti og galla ýmissa verkjastillinga fyrir fæðingu til undirbúnings. Oft er hægt að nýta sér fleiri en eina verkjastillingu í senn.
Hér má finna fræðslu um verkjameðferðir:
- Verkjameðferð með lyfjum (pdf)
- Verkjameðferð án lyfja (pdf)
- Vatnsböð í fæðingum og vatnsfæðingar (pdf)
Góður stuðningur í fæðingu er afar mikilvægur og getur skipt sköpum: