Fæðingarstaðir
Á Íslandi fæða flestar konur á sjúkrahúsum, en áhugi á heimafæðingum hefur aukist mikið á undanförnum árum.
Hvar er hægt að fæða börn á Íslandi í dag?
Flestar fæðingar fara fram á sjúkrahúsum í dag en áhugi fyrir heimafæðingum hefur aukist mikið á undanförnum árum og heimafæðingum hefur fjölgað til muna.
Á nokkrum minni sjúkrahúsum um landið og í heimafæðingum er skilyrði að konan sé hraust í eðlilegri meðgöngu, heilsufar móður og barns á meðgöngu hefur því áhrif á þá valmöguleika sem í boði eru. Haustið 2017 opnaði Fæðingarstofa Bjarkarinnar í Reykjavík sem eykur val hraustra kvenna í eðlilegri meðgöngu enn frekar.
Tilvalið er að ræða val á fæðingarstað við ljómóður í meðgönguvernd.
Fæðing á sjúkrahúsi
Höfuðborgarsvæðið
- Fæðingarvakt Landspítalans, Reykjavík, sími 543 3049 - Þjónustustig A*
Suðurnes
- Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Reykjanesbæ, sími 422 0500 - Þjónustustig D1*
Suðurland
- Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, sími 482 1300 - Þjónustustig D1*
- Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, sími 481 1955 - Þjónustustig D1*
Austurland
- Heilbrigðisstofnun Austurlands, Neskaupstað, sími 477 1400 - Þjónustustig C1*
Norðurland
- Sjúkrahúsið á Akureyri, sími 463 0100 - Þjónustustig B*
Vestfirðir
- Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Ísafirði, sími 450 4500 - Þjónustustig C1*
Vesturland
- Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, sími 432 1113 - Þjónustustig C1*
*Skýringar og nánari upplýsingar um þjónustustig og starfsaðstæður á fæðingarstöðum á Íslandi er að finna í bæklingnum Val á fæðingarstað (pdf).
Fæðingarheimili
- Björkin, Síðumúli 10, 108 Reykjavík, sími 567-9080. Þjónustustig D2* https://www.bjorkin.is/
- Fæðingarheimili Reykjavíkur, Hlíðarfótur 17, 102 Reykjavík, sími 537-0660. Þjónustustig D2* https://www.faedingarheimilid.is/
Heimafæðingar
Ljósmæður sem sinna heimafæðingum
Höfuðborgarsvæðið
- Anna Rut Sverrisdóttir, símar 852-0285 og 424-6766, annarutljosa@gmail.com
- Arney Þórarinsdóttir, arney@bjorkin.is
- Ásta Hlín Ólafsdóttir, 867-1511 astahlino@gmail.com
- Björg Sigurðardóttir, 894-4649 bjorgljosa@gmail.com
- Harpa Ósk Valgeirsdóttir, sími 664-9086 harpa@bjorkin.is
- Hrafnhildur Halldórsdóttir, hrafnhildur@bjorkin.is
- Ingigerður Guðbjörnsdóttir, símar 821-1481 og 534-1481, ingigerdurg@yahoo.com
- Katrín Sif Sigurgeirsdóttir s. 6590818, katrinljosmodir@gmail.com
Nánari upplýsingar á instagram og facebook. - Kristbjörg Magnúsdóttir, símar 554 7445 og 694 6141, kristbjorg@ljosmodir.is
Akureyri
- Inga Vala Jónsdóttir, símar 462 5737 og 849 3132, ingavalaj@gmail.com
- Lilja Guðnadóttir, símar 466 1047 og 855 1047
Suðurnes
- Anna Rut Sverrisdóttir, símar 8520285 og 424-6766, annarutljosa@gmail.com
- Björg Sigurðardóttir, 894-4649 bjorgljosa@gmail.com
- Hugljúf Dan Jensen 7820611 hulladan@gmail.com
- Katrín Sif Sigurgeirsdóttir s. 6590818, katrinljosmodir@gmail.com
- Rebekka Jóhannesdóttir 691-3501 rebekkaj84@gmail.com
- Rut Vestmann 6929730 rut.vestmann@gmail.com
Sjá nánari upplýsingar um fæðingarstaði í bæklingnum Val á fæðingarstað.