Meðgöngukvillar
Meðgöngukvillar eru ýmsir fylgifiskar meðgöngunnar. Þeir geta verið mismiklir og verið breytilegir á ýmsum tímum meðgöngunnar. Þeir geta haft áhrif á líðan en eru þó ekki hættulegir. Hér eru upplýsingar um algenga meðgöngukvilla og ráð við þeim.